05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Regluvarsla<br />

Regluvarsla er ein af<br />

grunnstoðum fyrirtækjamenningar<br />

<strong>Landsbankans</strong>.<br />

Bankaráð og yfirstjórn styðja<br />

við þá fyrirtækjamenningu<br />

sem stefnt er að með góðu<br />

fordæmi. Regluvarsla snertir<br />

alla starfsemi bankans og er<br />

órjúfanlegur hluti af rekstri<br />

hans. Í Regluvörslu voru<br />

starfsmenn níu í lok árs, þar<br />

af fjórir í skjalastjórnun.<br />

Regluvörsluáhættu má<br />

skilgreina sem áhættuna á<br />

lagalegum viðurlögum, fjárhagslegu<br />

tjóni eða skaða á<br />

ímynd bankans vegna brota<br />

gegn lögum, reglugerðum,<br />

siðareglum og því sem<br />

teljast góðir starfshættir.<br />

Regluvörsluáhætta er undir-<br />

Lögfræðiráðgjöf<br />

Lögfræðiráðgjöf <strong>Landsbankans</strong><br />

heyrir beint undir<br />

bankastjóra og hefur yfirumsjón<br />

með lögfræðilegum<br />

verk efnum bankans og<br />

lög fræði legum samskiptum<br />

innan sem utan hans. Starfsmenn<br />

deildarinnar voru 13<br />

í lok árs. Lögfræðiráðgjöf<br />

veitir Bankaráði, bankastjóra,<br />

höfuðstöðvum og útibúum<br />

bankans lögfræðiþjónustu<br />

flokkur rekstraráhættu þar<br />

sem áherslan er á svik, misferli,<br />

aðgerðir gegn peningaþvætti<br />

og fjármögnun<br />

hryðjuverka, persónuvernd,<br />

siðareglur, reglur um hagsmunaárekstra<br />

og bestu framkvæmd.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur sett á<br />

stofn sjálfstæða og skilvirka<br />

Regluvörslu er heyrir beint<br />

undir bankastjóra.<br />

Regluvarsla skal fyrst og<br />

fremst bera ábyrgð á og<br />

vinna á virkan hátt að því að:<br />

1. Fylgjast með og meta<br />

reglulega virkni þeirra<br />

ráðstafana sem gerðar hafa<br />

verið til að koma á og viðhalda<br />

viðeigandi reglum og<br />

um hvaðeina er varðar starfsemina.<br />

Einnig veitir deildin<br />

dótturfélögum bankans ráðgjöf<br />

á grundvelli þjónustusamnings.<br />

Þá annast deildin<br />

samskipti við stjórnvöld og<br />

eftirlitsstofnanir, þ.m.t. Fjármálaeftirlit<br />

og Samkeppniseftirlit.<br />

Deildin hefur umsjón<br />

með gerð staðlaðra eyðublaða<br />

bankans.<br />

ferli til að greina hvers konar<br />

hættu á misbrestum hjá<br />

bankanum á því að uppfylla<br />

skyldur samkvæmt lögum<br />

um verðbréfaviðskipti.<br />

2. Aðstoða, styðja og ráðleggja<br />

stjórnendum við störf<br />

þeirra. Veita starfsmönnum<br />

bankans, sem eru ábyrgir<br />

fyrir framkvæmd verðbréfaviðskipta,<br />

nauðsynlega<br />

fræðslu, ráðgjöf og aðstoð til<br />

að þeir geti uppfyllt skyldur<br />

fyrirtækisins samkvæmt<br />

lögum um verðbréfaviðskipti.<br />

Lögfræðiráðgjöf annast<br />

samræmingu á túlkun innan<br />

bankans á lagalegum álitaefnum<br />

sem kunna að rísa<br />

í starfseminni. Þá annast<br />

deildin flutning dómsmála<br />

og rekstur úrskurðarmála.<br />

Lögfræðiráðgjöf styður við<br />

innra eftirlit og vinnur að<br />

því markmiði að lágmarka<br />

lagalega áhættu í starfsemi<br />

bankans.<br />

3. Framfylgja ákvæðum laga<br />

um aðgerðir gegn peningaþvætti<br />

og fjármögnun<br />

hryðjuverka og sjá til þess<br />

að mótaðar séu samræmdar<br />

starfsaðferðir er stuðla að<br />

góðri framkvæmd laganna.<br />

4. Greina, meta og fylgjast<br />

með áhættu tengdri regluvörslu<br />

í starfsemi bankans.<br />

Regluvarsla bankans<br />

hefur verið styrkt á síðustu<br />

tveimur árum, m.a. með því<br />

að gera hana sjálfstæðari<br />

með breyttu skipuriti. Þá<br />

hefur aðgengi Regluvörslu<br />

að upplýsingum verið bætt<br />

og starfsmönnum fjölgað.<br />

Í því skyni kemur Lögfræðiráðgjöf<br />

með virkum hætti<br />

að ákvarðanatöku bankans<br />

í mikilvægum málum frá<br />

upphafi.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stoðsvið og stoðeiningar 43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!