05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fjármál<br />

Á sviðinu eru starfandi<br />

fjórar deildir: Fjárhagsdeild,<br />

Reikningshald, Lánavinnsla<br />

og Viðskiptaumsjón. Starfsmenn<br />

Fjármála voru 169 í<br />

árslok 2010.<br />

Fjárhagsdeild hefur umsjón<br />

með gerð viðskipta- og fjárhagsáætlana<br />

sem eru eitt af<br />

stýritækjunum við rekstur<br />

bankans. Deildinni er ætlað<br />

að greina niðurstöður í<br />

rekstri bankans með tilliti<br />

til þeirrar áætlunar sem<br />

liggur til grundvallar á<br />

hverjum tíma hjá viðkomandi<br />

sviði/deild. Þá mun<br />

Fjárhagsdeild hafa umsjón<br />

með gjaldskrár- og vaxtamálum<br />

ásamt hefðbundinni<br />

Skipurit Fjármála<br />

kostnaðarstýringu og<br />

greiðslu kostnaðarreikninga.<br />

Viðskiptaumsjón sinnir mjög<br />

víðtæku hlutverki innan<br />

bankans, bæði sem þjónusta<br />

við tekjusvið bankans og<br />

einnig beint við viðskiptavini<br />

hans. Í starfseminni<br />

felst m.a. erlend greiðslumiðlun,<br />

öll verðbréfaþjónusta<br />

eða uppgjör verðbréfa og<br />

gjaldeyrisviðskipta, svo og<br />

öll vörsluþjónusta verðbréfa.<br />

Einnig fer þar fram sjóðaumsýsla,<br />

bæði fyrir verðbréfasjóði<br />

og lífeyrissjóði, svo og<br />

bakvinnsla fyrir lífeyrissparnað<br />

bankans. Mikil samskipti<br />

eru við erlenda banka<br />

vegna samninga bankans<br />

Reikningshald<br />

Fjármál<br />

Fjárhagsdeild<br />

um kaup á þjónustu, bæði<br />

vegna greiðslumiðlunar og<br />

vörslu og uppgjörsþjónustu.<br />

Ýmis lög og reglur gilda<br />

um þessa starfsemi og er<br />

starfsemin undir opinberu<br />

eftirliti sem innifelur meðal<br />

annars regluleg skýrsluskil<br />

til FME og SÍ. Einnig<br />

er regluleg upplýsingagjöf<br />

til annarra hagsmunaaðila.<br />

Innra eftirlit er hluti af<br />

daglegri starfsemi og lögð er<br />

sífellt meiri áhersla á þann<br />

hluta.<br />

Reikningshald sér um gerð<br />

fjárhagslegra upplýsinga,<br />

s.s. árs- og árshlutareikninga<br />

auk utanumhalds um<br />

Viðskiptaumsjón<br />

Lánavinnsla<br />

þjónustusamninga innan<br />

bankans og við dótturfélög<br />

hans. Einnig sér Reikningshald<br />

um uppgjör á skuldbindingum<br />

við Landsbanka<br />

Íslands hf. og skattamál.<br />

Lánavinnsla bankans sér<br />

um skjalagerð sem tengist<br />

lánasamningum við viðskiptavini<br />

bankans. Einnig<br />

sér Lánavinnsla um þinglýsingar<br />

og vörslu frumskjala,<br />

auk þess sem útborganir<br />

lána eru á hennar höndum.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Stoðsvið og stoðeiningar 41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!