Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

landsbankinn.is
from landsbankinn.is More from this publisher
05.05.2013 Views

Áhættustýring Landsbankinn hefur lagt verulega áherslu á að efla áhættustýringu bankans á árinu. Sú vinna fólst jafnt í því að endurskoða starfsemi og uppbyggingu sviðsins sem og að endurskoða regluverk og starfshætti í bankanum sjálfum og þær aðferðir sem notaðar eru til greiningar, mælingar, stýringar og varna áhættuþátta sem eru hluti af rekstri fjármálafyrirtækja. Fjöldi starfsmanna var 41 í lok árs 2010. Á vormánuðum hófst endurskipulagning á starfsemi sviðsins með það að leiðarljósi að færa starfsemina nær því sem best gerist í Evrópu og að skýra starfsemi Skipurit Áhættustýringar Eigna- og skuldaáhætta Rekstraráhætta og ábyrgð hverrar einingar innan sviðsins. Áhættustýring skiptist í sjö deildir, þar af fjórar áhættudeildir sem byggja á meginþáttum Pillar I í Basel staðlinum og þrjár stoðdeildir. Útlánaáhætta er greind og metin hjá tveimur deildum, Útlánastýringu og Útlánaeftirliti, en starfsemi deildanna er órjúfanlegur hluti útlánaferlis bankans. Deildirnar bera sameiginlega ábyrgð á útlánaferli bankans, útlánareglum og afskriftarreglum. Markaðsáhætta er greind og metin hjá Eigna- og skuldaáhættu, sem hefur jafnframt eftirlit með lausafjárstöðu, Útlánaeftirlit Áhættustýring Útlánastýring vaxtaáhættu og gjaldeyrisáhættu í eignasafni bankans. Rekstraráhætta er sér deild innan Áhættustýringar sem greinir og metur rekstrar- og tapsatvik innan bankans sem og ber ábyrgð á gerð rekstrarsamfelluáætlana. Þrjár stoðdeildir veita áhættumatsdeildum stuðning í greiningu og mati á áhættu. Innri áhættulíkön ber ábyrgð á að þróa, uppfæra og innleiða lánshæfiseinkunnir viðskiptavina, þróa og viðhalda áhættulíkönum og tekur virkan þátt í virðismati viðskiptavina. Deildin var stofnuð á árinu 2010 til að efla þennan hluta starfsemi Hönnun og greining Innri áhættulíkön Áhættustýringar með tilliti til Basel II staðalsins. Hagfræðideild var stofnuð innan Áhættustýringar á árinu. Deildin greinir áhættuþætti í ytra umhverfi bankans, jafnt innanlands sem erlendis og ber ábyrgð á gerð sviðsmynda í álagsprófum bankans. Deildin er sjálfstæð innan Áhættustýringar. Hönnun og greining ber ábyrgð á skýrslugerð til innri og ytri aðila og greiningu gagna um útlánasafn bankans. Deildin ber einnig ábyrgð á safnagreiningu Áhættustýringar og er helsta tenging Áhættustýringar við Upplýsingatækni. Hagfræðideild 40 Stoðsvið og stoðeiningar Landsbankinn 2010

Fjármál Á sviðinu eru starfandi fjórar deildir: Fjárhagsdeild, Reikningshald, Lánavinnsla og Viðskiptaumsjón. Starfsmenn Fjármála voru 169 í árslok 2010. Fjárhagsdeild hefur umsjón með gerð viðskipta- og fjárhagsáætlana sem eru eitt af stýritækjunum við rekstur bankans. Deildinni er ætlað að greina niðurstöður í rekstri bankans með tilliti til þeirrar áætlunar sem liggur til grundvallar á hverjum tíma hjá viðkomandi sviði/deild. Þá mun Fjárhagsdeild hafa umsjón með gjaldskrár- og vaxtamálum ásamt hefðbundinni Skipurit Fjármála kostnaðarstýringu og greiðslu kostnaðarreikninga. Viðskiptaumsjón sinnir mjög víðtæku hlutverki innan bankans, bæði sem þjónusta við tekjusvið bankans og einnig beint við viðskiptavini hans. Í starfseminni felst m.a. erlend greiðslumiðlun, öll verðbréfaþjónusta eða uppgjör verðbréfa og gjaldeyrisviðskipta, svo og öll vörsluþjónusta verðbréfa. Einnig fer þar fram sjóðaumsýsla, bæði fyrir verðbréfasjóði og lífeyrissjóði, svo og bakvinnsla fyrir lífeyrissparnað bankans. Mikil samskipti eru við erlenda banka vegna samninga bankans Reikningshald Fjármál Fjárhagsdeild um kaup á þjónustu, bæði vegna greiðslumiðlunar og vörslu og uppgjörsþjónustu. Ýmis lög og reglur gilda um þessa starfsemi og er starfsemin undir opinberu eftirliti sem innifelur meðal annars regluleg skýrsluskil til FME og SÍ. Einnig er regluleg upplýsingagjöf til annarra hagsmunaaðila. Innra eftirlit er hluti af daglegri starfsemi og lögð er sífellt meiri áhersla á þann hluta. Reikningshald sér um gerð fjárhagslegra upplýsinga, s.s. árs- og árshlutareikninga auk utanumhalds um Viðskiptaumsjón Lánavinnsla þjónustusamninga innan bankans og við dótturfélög hans. Einnig sér Reikningshald um uppgjör á skuldbindingum við Landsbanka Íslands hf. og skattamál. Lánavinnsla bankans sér um skjalagerð sem tengist lánasamningum við viðskiptavini bankans. Einnig sér Lánavinnsla um þinglýsingar og vörslu frumskjala, auk þess sem útborganir lána eru á hennar höndum. Landsbankinn 2010 Stoðsvið og stoðeiningar 41

Áhættustýring<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur lagt<br />

verulega áherslu á að efla<br />

áhættustýringu bankans á<br />

árinu. Sú vinna fólst jafnt í<br />

því að endurskoða starfsemi<br />

og uppbyggingu sviðsins<br />

sem og að endurskoða<br />

regluverk og starfshætti í<br />

bankanum sjálfum og þær<br />

aðferðir sem notaðar eru<br />

til greiningar, mælingar,<br />

stýringar og varna áhættuþátta<br />

sem eru hluti af rekstri<br />

fjármálafyrirtækja. Fjöldi<br />

starfsmanna var 41 í lok<br />

árs 2010.<br />

Á vormánuðum hófst endurskipulagning<br />

á starfsemi<br />

sviðsins með það að leiðarljósi<br />

að færa starfsemina<br />

nær því sem best gerist í<br />

Evrópu og að skýra starfsemi<br />

Skipurit Áhættustýringar<br />

Eigna- og<br />

skuldaáhætta<br />

Rekstraráhætta<br />

og ábyrgð hverrar einingar<br />

innan sviðsins. Áhættustýring<br />

skiptist í sjö deildir, þar<br />

af fjórar áhættudeildir sem<br />

byggja á meginþáttum Pillar<br />

I í Basel staðlinum og þrjár<br />

stoðdeildir.<br />

Útlánaáhætta er greind<br />

og metin hjá tveimur<br />

deildum, Útlánastýringu og<br />

Útlánaeftirliti, en starfsemi<br />

deildanna er órjúfanlegur<br />

hluti útlánaferlis bankans.<br />

Deildirnar bera sameiginlega<br />

ábyrgð á útlánaferli<br />

bankans, útlánareglum og<br />

afskriftarreglum.<br />

Markaðsáhætta er greind og<br />

metin hjá Eigna- og skuldaáhættu,<br />

sem hefur jafnframt<br />

eftirlit með lausafjárstöðu,<br />

Útlánaeftirlit<br />

Áhættustýring<br />

Útlánastýring<br />

vaxtaáhættu og gjaldeyrisáhættu<br />

í eignasafni bankans.<br />

Rekstraráhætta er sér deild<br />

innan Áhættustýringar sem<br />

greinir og metur rekstrar- og<br />

tapsatvik innan bankans<br />

sem og ber ábyrgð á gerð<br />

rekstrarsamfelluáætlana.<br />

Þrjár stoðdeildir veita<br />

áhættumatsdeildum stuðning<br />

í greiningu og mati á<br />

áhættu.<br />

Innri áhættulíkön ber<br />

ábyrgð á að þróa, uppfæra og<br />

innleiða lánshæfiseinkunnir<br />

viðskiptavina, þróa og viðhalda<br />

áhættulíkönum og<br />

tekur virkan þátt í virðismati<br />

viðskiptavina. Deildin var<br />

stofnuð á árinu 2010 til að<br />

efla þennan hluta starfsemi<br />

Hönnun<br />

og greining<br />

Innri<br />

áhættulíkön<br />

Áhættustýringar með tilliti<br />

til Basel II staðalsins.<br />

Hagfræðideild var stofnuð<br />

innan Áhættustýringar<br />

á árinu. Deildin greinir<br />

áhættuþætti í ytra umhverfi<br />

bankans, jafnt innanlands<br />

sem erlendis og ber ábyrgð<br />

á gerð sviðsmynda í álagsprófum<br />

bankans. Deildin er<br />

sjálfstæð innan Áhættustýringar.<br />

Hönnun og greining ber<br />

ábyrgð á skýrslugerð til<br />

innri og ytri aðila og greiningu<br />

gagna um útlánasafn<br />

bankans. Deildin ber einnig<br />

ábyrgð á safnagreiningu<br />

Áhættustýringar og er helsta<br />

tenging Áhættustýringar við<br />

Upplýsingatækni.<br />

Hagfræðideild<br />

40 Stoðsvið og stoðeiningar <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!