05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Íslenski lífeyrissjóðurinn<br />

Íslenski lífeyrissjóðurinn<br />

er almennur lífeyrissjóður<br />

sem starfar skv. lögum nr.<br />

129/1997 um skyldutryggingu<br />

lífeyrisréttinda og<br />

starfsemi lífeyrissjóða.<br />

Íslenski lífeyrissjóðurinn<br />

hefur frá upphafi verið<br />

með rekstrarsamning við<br />

Landsbankann sem sér um<br />

daglegan rekstur sjóðsins.<br />

Sjóðurinn hefur þannig notið<br />

Ávöxtun sjóðsins 2010<br />

ávinnings af góðu samstarfi<br />

við Landsbankann sem<br />

veitir sjóðfélögum aðgang<br />

að öflugri þjónustu bankans<br />

og útibúaneti hans. Íslenski<br />

lífeyrissjóðurinn hefur<br />

allt frá stofnun árið 1990<br />

veitt sjóðfélögum þjónustu<br />

á sviði viðbótarlífeyrissparnaðar.<br />

Við breytingu<br />

á lögum um lífeyrissjóði<br />

árið 1998 hóf hann að bjóða<br />

móttöku iðgjalda til öflunar<br />

lögbundinna lífeyrissréttinda.<br />

Þessu til samræmis<br />

eru starfræktar tvær deildir<br />

í Íslenska lífeyrissjóðnum,<br />

séreignardeild og samtryggingardeild.<br />

Íslenski lífeyrissjóðurinn<br />

hefur lagt áherslu<br />

á sveigjanleika þegar kemur<br />

að lögbundnu framlagi til<br />

öflunar lífeyrisréttinda með<br />

samspili samtryggingar,<br />

bundinnar séreignar og<br />

frjálsrar séreignar.<br />

Í lok árs 2010 var heildarstærð<br />

Íslenska lífeyrissjóðsins<br />

tæpir 31 milljarðar króna<br />

og heildarfjöldi sjóðfélaga<br />

tæplega 27 þúsund. Ávöxtun<br />

sjóðsins var mjög góð á<br />

síðasta ári og langt umfram<br />

viðmið hans.<br />

Íslenski lífeyrissjóðurinn hefur allt frá stofnun árið 1990 veitt sjóðfélögum þjónustu<br />

á sviði viðbótarlífeyrissparnaðar. Við breytingu á lögum um lífeyrissjóði árið 1998<br />

hóf hann að bjóða móttöku iðgjalda til öflunar lögbundinna lífeyrissréttinda.<br />

13,44%<br />

10,55%<br />

11,85% 11,79%<br />

9,01% 8,95%<br />

13,42%<br />

10,53%<br />

Raunávöxtun Nafnávöxtun<br />

7,24%<br />

4,51%<br />

Líf I Líf II Líf III Líf IV Samtrygging<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Eignastýring 33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!