05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Útibúanet <strong>Landsbankans</strong><br />

<strong>Landsbankinn</strong> rekur<br />

víðfeðmasta útibúanetið.<br />

Eftir sameiningu<br />

við Spkef í<br />

mars 2011 eru útibú<br />

og afgreiðslur 45<br />

talsins um land allt.<br />

á landinu. Í öllum útibúum<br />

og afgreiðslum bankans er<br />

veitt almenn bankaþjónusta<br />

og í stærri útibúum er veitt<br />

sérhæfðari þjónusta til afmarkaðri<br />

hópa viðskiptavina,<br />

s.s. sérhæfð fyrirtækjaþjónustu,<br />

þjónusta við bændur og<br />

þjónusta við félög og samtök.<br />

Á síðustu árum hefur<br />

útibúum og afgreiðslum<br />

<strong>Landsbankans</strong> fækkað, m.a.<br />

með það að markmiði að<br />

efla starfseiningarnar. Með<br />

stærri og öflugri útibúum<br />

fæst dýpri þekking á málefnum<br />

viðskiptavina og færi<br />

til sérhæfðari þjónustu. Þá<br />

gengur vel að manna stærri<br />

útibú hæfu starfsfólki þar<br />

sem fjölbreytt og umfangsmikil<br />

starfsemi er líklegri til<br />

að laða að sér hæfileikaríka<br />

starfsmenn. Áfram verður<br />

unnið að sameiningu og<br />

breytingum á útibúa- og<br />

afgreiðsluneti bankans,<br />

en hugað verður að því að<br />

slíkar breytingar nái fram að<br />

ganga viðskiptavinum bankans<br />

til ávinnings og með<br />

sem mildilegustum hætti<br />

gagnvart starfsmönnum.<br />

Skuldavandi heimilanna<br />

og úrvinnsla hans<br />

Mikil áhersla hefur verið<br />

lögð á það innan <strong>Landsbankans</strong><br />

að leysa úr málefnum<br />

þeirra sem glíma<br />

við skulda- og/eða greiðsluvanda.<br />

<strong>Landsbankinn</strong><br />

hefur verið þátttakandi í<br />

öllum opinberum aðgerðum<br />

skuldsettum heimilum til<br />

handa og leitast við að leggja<br />

sitt lóð á vogarskálarnar. Það<br />

sem einkenndi úrvinnslu<br />

fram undir árslok 2010 voru<br />

misvísandi skilaboð, skortur<br />

á samhæfingu úrræða og bið<br />

viðskiptavina eftir frekari<br />

Vegvísir um markaðshlutdeild úr nýrri stefnu bankans (sjá nánar í kafla 4)<br />

úrræðum. Lykilþáttur í úrvinnslu<br />

skuldavanda heimilanna<br />

á árinu 2011 verður<br />

að hvetja viðskiptavini sem<br />

þurfa á úrræðum að halda<br />

til að leita sér upplýsinga<br />

og fá úrlausn sinna mála.<br />

Á seinni hluta árs 2010 hóf<br />

<strong>Landsbankinn</strong>, fyrstur banka<br />

á Íslandi, að endurútreikna<br />

erlend lán viðskiptavina til<br />

samræmis við niðurstöðu<br />

dómstóla og til samræmis<br />

við lög sem samþykkt voru á<br />

Alþingi í árslok 2010. <strong>Landsbankinn</strong><br />

endurútreiknar um<br />

2.700 erlend húsnæðislán<br />

viðskiptavina sinna þar sem<br />

meðallækkun eftirstöðva<br />

lánanna er 41% en aldrei<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Markaðshlutdeild Hlutfall einstaklinga 28,3% 29% >30% >30%<br />

Markaðshlutdeild Hlutfall fyrirtækja 31,4% 33,5% >34% >34%<br />

24 Viðskiptabanki <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!