05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ánægðir viðskiptavinir<br />

Viðskiptatengsl<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur lengi<br />

mælt ímynd með aðferð sem<br />

byggir á því að mæla tilfinningaleg<br />

tengsl viðskiptavina<br />

(e. emotional engagement)<br />

við bankann, þar sem tilfinningar<br />

ráða meiru um viðhorf<br />

Ánægðir viðskiptavinir<br />

Markaðshlutdeild<br />

Frá árinu 2003 til ársins<br />

2008 var <strong>Landsbankinn</strong><br />

stærsti viðskiptabankinn<br />

á einstaklingsmarkaði.<br />

Staðan breyttist árið 2009<br />

þegar Arion banki tók yfir<br />

meginstarfsemi SPRON, en<br />

á sama tíma tapaði <strong>Landsbankinn</strong><br />

markaðshlutdeild.<br />

Þeirri þróun hefur nú verið<br />

og hegðun viðskiptavina en<br />

rökhugsun. Þessi aðferð er<br />

að þessu leyti ólík öðrum<br />

aðferðum sem áður hafa<br />

verið notaðar til þess að<br />

mæla upplifun viðskiptavina<br />

af þjónustu.<br />

Greiningin á tengslum<br />

viðskiptavina við bankann<br />

(CE11) byggir á ellefu spurningum<br />

sem mæla ánægju og<br />

snúið við og í lok árs 2010 er<br />

bankinn með tæplega 29%<br />

markaðshlutdeild og mælist<br />

jafn stór Arion banka.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur einnig<br />

verið með mesta markaðshlutdeild<br />

allra banka á fyrirtækjamarkaði<br />

frá upphafi<br />

mælinga. Mest var hlutdeildin<br />

árið 2007, rúm 37%,<br />

en árið 2010 var markaðshlutdeildin<br />

31,4%.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> ætlar sér að<br />

viðhalda markaðshlutdeild<br />

tryggð viðskiptavina.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur einsett<br />

sér að styrkja tengsl við<br />

viðskiptavini á næstu árum.<br />

Í desember 2010 mældust<br />

viðskiptavinatengsl bankans<br />

3,1 af 5, en stefnt er að því<br />

að viðskiptatengslin verði<br />

komin í 4 á árinu 2013. Lögð<br />

verður áhersla á að tryggja<br />

viðskiptavinum, jafnt<br />

einstaklingum sem fyrir-<br />

sinni á árunum 2011–2013<br />

og verður það m.a. gert með<br />

persónulegri þjónustu og<br />

vöruframboði sem mætir<br />

þörfum viðskiptavina. Lögð<br />

verður lykiláhersla á að<br />

vinna að skjótri úrlausn á<br />

greiðsluvanda einstaklinga<br />

og fyrirtækja, en um leið er<br />

mikilvægt að treysta viðskiptasambandið<br />

við þá sem<br />

eiga ekki við greiðsluerfiðleika<br />

að stríða. Unnið er að<br />

því að bæta ferla til að auka<br />

faglega meðhöndlun kvart-<br />

tækjum, hagfellda og persónulega<br />

þjónustu og styrkja<br />

tengsl við viðskiptavini<br />

með markvissum aðgerðum<br />

með einkunnarorð bankans,<br />

hlustum, lærum og þjónum að<br />

leiðarljósi.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Viðskiptatengsl CE11 vísitala 3,1 >3,4 3,7 4,0<br />

ana, hrósa og ábendinga frá<br />

viðskiptavinum og tryggja<br />

að endurgjöf til viðskiptavina<br />

sé í góðum farvegi.<br />

Hafin verður sókn til að afla<br />

nýrra viðskiptavina og lögð<br />

áhersla á að taka vel á móti<br />

nýjum viðskiptavinum til að<br />

stuðla að ánægju og tryggð<br />

strax í upphafi viðskiptasambands.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Markaðshlutdeild Hlutfall einstaklinga 28,3% 29% >30% >30%<br />

Markaðshlutdeild Hlutfall fyrirtækja 31,4% 33,5% >34% >34%<br />

18 <strong>Landsbankinn</strong> þinn <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!