05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Innleiðing stefnunnar<br />

Markmið <strong>Landsbankans</strong> byggja á stefnumótun bankans og eru ófrávíkjanlegur<br />

hluti hennar. Bankinn hefur útbúið vegvísi sem er ætlað<br />

að tryggja stefnumiðaða stjórnun. Vegvísirinn inniheldur markmið<br />

til ársins 2013 og segir til um hvaða lykilverkefnum bankinn ætlar<br />

sér að vinna að til að styðja við meginstoðir stefnunnar, öfluga liðsheild,<br />

trausta innviði, ánægða viðskiptavini og ávinning samfélags<br />

og eigenda. Áhersla verður lögð á aðhald og eftirfylgni með reglubundnum<br />

mælingum til að fylgjast með árangrinum.<br />

Öflug liðsheild<br />

Ánægja starfsmanna<br />

Til að ná settum markmiðum<br />

er mikilvægt að starfsmenn<br />

hafi skýra sýn og vinni<br />

sem ein liðsheild. Frá árinu<br />

2006 hefur <strong>Landsbankinn</strong><br />

mælt ánægju starfsmanna<br />

í vinnustaðagreiningu með<br />

samræmdum mælingum.<br />

Fram til ársins 2008 mældist<br />

ánægja starfsmanna 4,4 á<br />

mælikvarðanum 1–5, en árið<br />

2009 lækkaði starfsánægjan<br />

niður í 4,0.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur sett<br />

sér það markmið að auka<br />

starfsánægju fram til ársins<br />

2013 og vera þá kominn<br />

með 4,4 í mælingum<br />

á starfsánægju starfsmanna.<br />

Bankinn ætlar<br />

sér að ná fyrri styrk með<br />

öflugri liðsheild, faglegum<br />

vinnubrögðum og góðum<br />

viðskiptaháttum. Reynslumikið<br />

og hæft starfsfólk er<br />

lykillinn að því að bankinn<br />

nái árangri. Til að laða að<br />

og halda öflugu starfsfólki<br />

þarf að umbuna og greiða<br />

samkeppnishæf laun og<br />

er það stefna bankans að<br />

tryggja að svo sé án þess þó<br />

að vera leiðandi á því sviði.<br />

Samhliða auknum kröfum<br />

viðskiptavina og eftirlitsstofnana<br />

um þekkingu og<br />

kunnáttu starfsmanna fjármálafyrirtækja<br />

verður lögð<br />

aukin áhersla á fjölbreytta<br />

fræðslu fyrir starfsmenn<br />

bankans og verður fræðsluframboð<br />

endurskoðað.<br />

Markmið Lykilmæling 2010 2011 2012 2013<br />

Ánægja starfsmanna Vinnustaðagreining 4,1 4,2 4,3 4,4<br />

16 <strong>Landsbankinn</strong> þinn <strong>Landsbankinn</strong> 2010

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!