05.05.2013 Views

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

Ársskýrsla Landsbankans - Landsbankinn

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Steinþór Pálsson, bankastjóri<br />

Sterkur banki<br />

Hagnaður <strong>Landsbankans</strong><br />

árið 2010 nam 27,2 milljörðum<br />

króna og arðsemi eigin<br />

fjár var 17,3%. Áhættuvegið<br />

eiginfjárhlutfall <strong>Landsbankans</strong><br />

í lok árs 2010 er<br />

19,5% en var í ársbyrjun15%.<br />

Þessar tölur sýna mikinn og<br />

vaxandi styrk bankans og<br />

góða arðsemi fyrir hluthafa.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> hefur markvisst<br />

unnið að því að byggja<br />

upp og bæta áhættustýringu<br />

bankans og tryggja sjálfbæran<br />

rekstur til þess að geta<br />

betur tekist á við óvissu og<br />

hin ýmsu úrlausnarefni sem<br />

við blasa til framtíðar. Aukin<br />

hagkvæmni, sala fullnustueigna<br />

og sterk lausafjár-<br />

staða í íslenskum krónum<br />

og erlendri mynt eykur getu<br />

bankans til að taka þátt í<br />

brýnni endurskipulagningu<br />

á íslenskum fjármálamarkaði<br />

og getu hans til að bjóða<br />

samkeppnishæf kjör og<br />

þjónustu til hagsbóta fyrir<br />

viðskiptavini.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> er öflugasti<br />

banki landsins, hann hefur<br />

sterka markaðshlutdeild í<br />

öllum atvinnugreinum og<br />

rekur víðfeðmt útibúanet sem<br />

nær til langflestra Íslendinga.<br />

Bankinn byggir hag sinn<br />

á stórum og ört stækkandi<br />

hópi viðskiptavina. Mannauðurinn<br />

er einn helsti<br />

styrkleiki bankans. Starfsfólk<br />

hefur verið undir miklu<br />

álagi í ljósi þeirrar stöðu sem<br />

„ <strong>Landsbankinn</strong> hefur markvisst<br />

unnið að því að byggja upp og bæta<br />

áhættustýringu bankans og tryggja<br />

sjálfbæran rekstur til þess að geta<br />

betur tekist á við óvissu og hin ýmsu<br />

úrlausnarefni sem við blasa til framtíðar.<br />

Aukin hagkvæmni, sala fullnustueigna<br />

og sterk lausafjárstaða,<br />

í íslenskum krónum og erlendri<br />

mynt, eykur getu bankans til að taka<br />

þátt í brýnni endurskipulagningu<br />

á íslenskum fjármálamarkaði og<br />

getu hans til að bjóða samkeppnishæf<br />

kjör og þjónustu til hagsbóta<br />

fyrir viðskiptavini.“<br />

við hefur blasað og staðið sig<br />

sérstaklega vel. Það hefur<br />

tekið fullan þátt í að móta<br />

stefnu bankans til framtíðar<br />

og lagt sig fram við að læra<br />

af mistökum sem gerð voru<br />

fyrir hrun. Það er mikilvægt<br />

að hlúa vel að starfsfólkinu<br />

og tryggja að bankinn geti<br />

laðað til sín og haldið metnaðarfullu<br />

og öflugu starfsfólki,<br />

m.a. með því að greiða<br />

samkeppnishæf laun.<br />

Þann mikla mátt sem býr í<br />

bankanum vilja stjórnendur<br />

<strong>Landsbankans</strong> nýta til góðra<br />

verka. Við viljum nýta<br />

bankann sem hreyfiafl til<br />

að flýta fyrir endurreisn<br />

íslensks efnahagslífs. Það<br />

er kominn tími til að horfa<br />

fram á veg og efla umfjöllun<br />

um tækifæri og styrkleika.<br />

Þakkir<br />

Öllu starfsfólki bankans,<br />

bankaráðsmönnum, starfsfólki<br />

dótturfélaga og<br />

stjórnum þeirra auk hluthafa,<br />

viðskiptavina og öðrum hagsmunaaðilum<br />

eru færðar bestu<br />

þakkir fyrir árangursríkt<br />

samstarf og jákvæð skref við<br />

að byggja upp Landsbankann<br />

í anda nýrrar stefnu 2010.<br />

<strong>Landsbankinn</strong> 2010 Ávarp formanns Bankaráðs og bankastjóra 7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!