25.01.2015 Views

Kvalitetsmåling i psykiatrien i de nordiske lande - Dansk Psykiatrisk ...

Kvalitetsmåling i psykiatrien i de nordiske lande - Dansk Psykiatrisk ...

Kvalitetsmåling i psykiatrien i de nordiske lande - Dansk Psykiatrisk ...

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Samantekt<br />

Árið 2007 hóf Norræna ráðherraráðið verkefnið: Norrænar gæðamælingar<br />

í heilbrigðiskerfinu.Verkefnið tók til fjögurra hlutaverkefna á tímabilinu<br />

2007–2010 og var markmiðið að þróa og lýsa samnorrænum<br />

gæðavísum á eftirfarandi sviðum:<br />

1. Almennir og sjúkdómatengdir gæðavísar<br />

2. Gæðavísar fyrir munn- og tannheilsu<br />

3. Gæðavísar fyrir öryggi sjúklinga<br />

4. Gæðavísar um reynslu sjúklinga af gæðum heilbrigðisþjónustunnar<br />

Niðurstöður verkefnisins voru birtar árið 2010 í sameiginlegri skýrslu<br />

undir heitinu: Nordisk kvalitetsmåling i sundhedsvæsenet TemaNord<br />

2010:572 (1).<br />

Á verkefnistímanum var ákveðið að samnorrænum gæðavísum í<br />

geðheilbrigðisþjónustu yrði gerð skil í sérstakri skýrslu sem unnin væri<br />

á á tímabilinu september 2010 til júlí 2011. Niðurstöðum vinnunnar er<br />

lýst í þessari skýrslu.<br />

Aðalmarkmiðið er að gefa norrænum borgurum, stjórnmálamönnum,<br />

heilbrigðisstarfsmönnum og heilbrigðisyfirvöldum tækifæri til að meta<br />

og bera saman heilbrigðisþjónustu á öllum Norðurlöndunum. Annað<br />

markmið er að skilgreina svið þar sem Norðurlandaþjóðirnar geta lært<br />

hver af annarri með það fyrir augum að auka gæði þeirrar heilbrigðisþjónustu<br />

sem sjúklingar fá, því allt snýst þetta um þá.<br />

Starfshópur verkefnisisns átti að vinna tillögur að vísum sem gætu<br />

verið grunnur að skráningu og mati á gæðum heilbrigðisþjónustunnar á<br />

Norðurlöndunum innan geðheilbrigðisþjónustunnar.<br />

Starfshópurinn ákvað að taka saman alla gæðavísa sem notaðir eru til<br />

að lýsa gæðum heilbrigðisþjónustunnar á Norðurlönunum hvað varðar<br />

meðferð á sjúkrahúsum. Einnig að lýsa mögulegum gæðavísum sem<br />

Norðurlöndin gætu nýtt í nánustu framtíð á eftirfarandi sviðum:<br />

Almennir gæðavísar í geðheilbrigðisþjónustu<br />

Þvingunarúrræði<br />

Raflækningar (ECT, Electro Convulsive Therapy)<br />

Geðklofi, fullorðnir, ásamt börnum og ungmennum<br />

Þunglyndi (vægt og alvarlegt þunglyndi í sjúkrahúsþjónustu)<br />

Geðhvarfasýki<br />

ADHD (Attention Deficit/Hyperactivity Disor<strong>de</strong>r.<br />

Athyglisbrestur/Ofvirkni)<br />

Gæðavísar um reynslu sjúklinga af heilbrigðisþjónustu

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!